Félagsfundur 23. apríl 2012 – Kristniboðsfundurinn

Mánudagur 23. apríl kl. 17 – 19

Efni: Vatn og heilsa. Fundur um hjálparstarf á erlendum vettvangi.

Bjarni Gíslason, fræðslufulltrúi Hjálparstarfs kirkjunnar fjallar um efnið og flytur hugvekju.

Staður: Háaleitisbraut 58-60 (3. hæð).

Súpa og samvera að loknum fundi.

Allir velkomnir

……….

Ath. Nýju kortin sem Kfh hefur gefið út eru til sölu á félagsfundum, hjá stjórnarfólki og hér á síðunni (sjá flipa efst til hægri: panta kort)


							
Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Félagsfundur 27. febrúar 2012 – Andleg og trúarleg þjónusta á heilbrigðisstofnunum.

Mánudagur 27. febrúar kl. 17 – 19

Efni: Viðhorf mitt til andlegrar og trúarlegrar þjónustu á heilbrigðisstofnunum.

Erindi flytur Pétur Magnússon, forstjóri  Hrafnistu.

Hugvekju flytur Birna Gerður Jónsdóttir, ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur Landspítala.

Staður: Háaleitisbraut 58-60 (3. hæð).

Súpa og samvera að loknum fundi.

Allir velkomnir

……….

Ath. Nýju kortin sem Kfh hefur gefið út eru til sölu á félagsfundum, hjá stjórnarfólki og hér á síðunni (sjá flipa efst til hægri: panta kort)

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Félagsfundur 30. janúar 2012 – Andleg og trúarleg þjónusta

Félagfundur á nýju ári verður mánudaginn 30. janúar 2012 kl. 17.

Efni: Andleg og trúarleg þjónusta – áherslur stjórnvalda.

Anna Lilja Gunnarsdóttir, ráðuneytisstjóri hjá Velferðarráðuneytinu fjallar um efnið.

Hugvekja: Þórdís Klara Ágústsdóttir, ljósmóðir Landspítala.

Staður: Háaleitisbraut 58-60 (3. hæð).

Súpa og samvera að loknum fundi.

Allir velkomnir

Birt í Félagsfundir | Færðu inn athugasemd

Næsti félagsfundur – 21. nóvember 2011 kl. 17:00 – Vægi andlegrar og trúarlegrar þjónustu

Næsti félagsfundur verður haldinn mánudaginn 21. nóvember kl. 17:00 að Háaleitisbraut 58-60 (3. hæð).

Vægi andlegrar og trúarlegrar þjónustu.
Björn Zoëga, forstjóri Landspítala fjallar um efnið. Hugvekju flytur Rannveig Sigurbjörnsdóttir, hjúkrunarfræðingur.

Boðið verður upp á súpu og brauð í lok fundar.

Félagsmenn eru hvattir til að mæta og taka með sér gesti.

Birt í Félagsfundir | Ein athugasemd