Félagsfundur 23. apríl 2012 – Kristniboðsfundurinn

Mánudagur 23. apríl kl. 17 – 19

Efni: Vatn og heilsa. Fundur um hjálparstarf á erlendum vettvangi.

Bjarni Gíslason, fræðslufulltrúi Hjálparstarfs kirkjunnar fjallar um efnið og flytur hugvekju.

Staður: Háaleitisbraut 58-60 (3. hæð).

Súpa og samvera að loknum fundi.

Allir velkomnir

……….

Ath. Nýju kortin sem Kfh hefur gefið út eru til sölu á félagsfundum, hjá stjórnarfólki og hér á síðunni (sjá flipa efst til hægri: panta kort)


											
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.