Félagsfundur 25. apríl – K. Hulda Guðmundsdóttir fjallar um Pílagríma.

Pílagrímar er yfirskrift næsta félagsfundar KFH mánudaginn 25. apríl kl. 17.

K. Hulda Guðmundsdóttir, formaður Nýrrar Dögunar og meðlimur í félaginu Pílagrímar segir frá pílagrímagöngum og pílagrímaguðfræði.

Súpa, brauð og samfélag í lok dagskrár.

Allir hjartanlega velkomnir og takið óhikað gesti með á fundinn sem er í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60.

Stjórn KFH

Krokusar-Fjolublair

Þessi færsla var birt undir Félagsfundir, Pílagrímar. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.