Næsti félagsfundur KFH verður mánudaginn 29. febrúar.
Efni fundarins er: Kyrrðarbæn – Centering Prayer.
Ingunn Björnsdóttir ráðgjafi í átröskunarteymi LSH og áfengis- og vímuefnaráðgjafi fjallar um kristna íhugun, kyrrðarbæn og iðkun hennar.
Félagsfundir KFH eru haldnir í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60 og hefjast kl. 17.00.
Súpa og samfélag í lok fundar.
Félagsfólk er hvatt til að mæta og að taka með sér gesti.