Greinasafn fyrir flokkinn: Kristin íhugun

Næsti félagsfundur er 29. febrúar: Ingunn Björnsdóttir fjallar um kristna íhugun.

Næsti félagsfundur KFH verður mánudaginn 29. febrúar. Efni fundarins er: Kyrrðarbæn – Centering Prayer. Ingunn Björnsdóttir ráðgjafi í átröskunarteymi LSH og áfengis- og vímuefnaráðgjafi fjallar um kristna íhugun, kyrrðarbæn og iðkun hennar. Félagsfundir KFH eru haldnir í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60 og hefjast … Halda áfram að lesa

Birt í Félagsfundir, Kristin íhugun | Færðu inn athugasemd