Félagsfundur 25. janúar. Kristileg núvitund/árvekni. Laura Sch. Thorsteinsson kynnir.

Næsti félagsfundur KFH verður mánudaginn 25. janúar 2016, kl. 17.

Efni: Kristileg núvitund/árvekni. Laura Sch. Thorsteinsson, hjúkrunarfræðingur hjá Landlæknisembættinu kynnir og gefur innsýn í efnið.

Gleðisveitin leikur og syngur

Fundurinn er haldinn að Háaleitisbraut 58-60.

Súpa, brauð og samfélag í lok fundar.

Félagsfólk er hvatt til að fjölmenna á fundinn og að taka með sér gesti.

Bla blom hvit

 

Þessi færsla var birt undir Félagsfundir, Laura Sch. Thorsteinsson, Núvitund. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.