Aðalfundur KFH verður mánudaginn 26. október kl. 17

Aðalfundur KFH verður mánudaginn 26. október kl. 17 að Háaleitisbraut 58-60.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.

Hugvekju flytur séra Pétur Þorsteinsson.

Súpa, brauð og samfélag í lok fundar.

Á aðalfundinum verða kort KFH til sölu, m.a. jólakortin.

Félagsfólk er hvatt til að fjölmenna á aðalfundinn.

Félagsfundirnir í vetur eru kynntir hér í fréttabréfi KFH 2015. 

 

Kort 2: Jökull

Tegund 2. Ritningartexti: Ég hef augu mín til fjallanna, hvaðan kemur mér hjálp? Hjálp mín kemur frá Drottni, skapara himins og jarðar. — Slm. 121: 1-2

Kort 3: Lambagras

Tegund 3. Ritningartexti: Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá. — Slm. 37.5

Kort 4: Kross

Tegund 4. Ritningartexti: Jesús mælti: „Ég er upprisan og lífið. Sá sem trúir á mig mun lifa þótt hann deyi. “ — Jóh.11:25

Þessi færsla var birt undir Aðalfundur, Kort. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.