Félagsfundur mánudaginn 23. mars kl. 17:00 – Dr. Bragi Skúlason sjúkrahúsprestur, flytur erindi

Stjórn KFH minnir á félagsfundinn sem haldinn verður mánudaginn 23.mars kl. 17:00 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60.
Álfheiður Árnadóttir  hjúkrunarfræðingur, flytur upphafsorð og bæn.
Dr. Bragi Skúlason sjúkrahúsprestur, flytur erindi sem ber yfirskriftina:  Samtal um dauða og sorg: Frá hlið íslenskra  karlmanna. 
Hugvekju flytur Fjóla Haraldsóttir djákni,hjúkrunarheimilnu Mörk.
Súpa og samfélag að dagskrá lokinni.
Verið hjartanlega velkomin og takið óhikað með ykkur gesti.
Stjórn KFH
Krokusar-Fjolublair
Þessi færsla var birt undir Félagsfundir. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.