Mánaðarsafn: október 2014

Dagur heilbrigðisþjónustunnar í þjóðkirkjunni 19. október 2014

Sunnudagurinn 19. október verður tileinkaður heilbrigðisþjónustunni í landinu. Dagurinn á sér fyrirmynd í ,,Healthcare Sunday“ sem fyrst var haldinn í Bretlandi fyrir um áratug. Tímasetning þessa dags tengist degi Lúkasar guðspjallamanns og læknis, Lúkasarmessu, sem er 18. október og því … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Aðalfundur KFH verður mánudaginn 27. október kl. 16:15

AÐALFUNDARBOÐ Aðalfundur KFH verður mánudaginn 27. október kl. 16:15 að Háaleitisbraut 58-60. Athugið breyttan fundartíma á aðalfundi. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Hugvekju flytur sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir, sjúkrahúsprestur og formaður KFH. Félagsfólk hvatt til að fjölmenna á aðalfundinn. Að … Halda áfram að lesa

Birt í Aðalfundur | Færðu inn athugasemd

KFH gefur út jólakort og nýtt alhliða tækifæriskort

Kristilegt félag heilbrigðisstétta gefur um þessar mundir út tvær nýjar tegundir af kortum, annað er jólakort, hitt alhliða tækifæriskort. Ljósmyndir sem prýða framhlið kortanna eru teknar af listamanninum Kristjáni Frímanni Kristjánssyni. Ágóði af sölu þeirra rennur til Styrktarsjóðs KFH. Kortin … Halda áfram að lesa

Birt í Kort | Færðu inn athugasemd