Félagsfundir KFH veturinn 2013-2014
í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60 kl. 17:00 – 19:00. Súpa og brauð í lok funda.
Efni fundanna í vetur: Að láta gott af sér leiða. Hugsjón – Köllun – Ævintýraþrá.
Mánudagur 28. október. Aðalfundur. Venjuleg aðalfundarstörf. Hugvekju flytur Jón Jóhannsson, djákni og stjórnarmaður í stjórn KFH.
Mánudagur 18. nóvember. Að láta gott af sér leiða – Á erlendum vettvangi. Upphafsorð og bæn: Bergþóra Baldursdóttir sjúkraþjálfari. Rósa Björk Þórólfsdóttir og Júlíus Kristjánsson, læknanemar, segja frá námsdvöl á spítölum í Malawi. Hugvekju flytur Rósa Björk Þorbjarnardóttir, fyrrverandi endurmenntunarstjóri.
Mánudagur 27. janúar. Að láta gott af sér leiða – Ferð til Úkraínu á vegum verkefnisins “Jól í skókassa.” Upphafsorð og bæn: Laura Schev. Thorsteinsson, hjúkrunarfræðingur. Soffía Magnúsdóttir, sálfræðinemi og Salvar Geir Guðgeirsson, guðfræðingur fjalla um “Jól í skókassa.” Hugvekju flytur Salvar Geir Guðgeirsson. Gleðisveitin syngur og leikur.
Mánudagur 24. febrúar. Að láta gott af sér leiða – Orð, krydd og krásir. Upphafsorð og bæn Ásgeir B. Ellertsson, dr. med. Sr. Sigrún Óskarsdóttir ræðir efnið. Hugvekja: Sr. Sigrún Óskarsdóttir.
Mánudagur 24. mars. Trú, von og kærleikur skapa Samskiptaboðorðin. Upphafsorð og bæn: Sr. Vigfús Þór Ingvarsson. Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir hjúkrunarfræðingur segir frá Samskiptaboðorðunum. Hugvekju flytur Margrét Albertsdóttir, félagsráðgjafi.
Mánudagur 28. apríl. Að láta gott af sér leiða – Á erlendum vettvangi og heima.
Kristniboðsfundur. Upphafsorð og bæn: Margrét Hróbjartsdóttir, hjúkrunarfræðingur og kristniboði. Kristniboðarnir Helga Vilborg Sigurjónsdóttir og Kristján Þór Sverrison segja frá verkefnum sínum heima og erlendis. Hugvekju flytur Kristján Þór Sverrisson. Söngur: Helga Vilborg Sigurjónsdóttir.
Sjá nánar í fréttabréfi KFH haustið 2013 (pdf).