Listin að deyja. Ráðstefna í Hátíðasal Háskóla Íslands fimmtudaginn 16. apríl 2015.

Ráðstefna í Hátíðasal Háskóla Íslands fimmtudaginn 16. apríl 2015.

Húsið opnað kl. 16:30, kaffi og kleinur í boði áður en dagskrá hefst.

Allir velkomnir – ókeypis aðgangur.

 Dagskrá:

17:00 – 17:05  Setning.

Rósa Kristjánsdóttir, djákni og ritari Hollvinasamtaka líknarþjónustu.

17:05 – 17:50  The importance of end of life experiences for living and dying.

Peter Fenwick, prófessor emeritus í taugasálfræði.

17:50 – 18:00  Fyrirspurnir.

18:00 – 18:15  Ævispor.

Sveinn Kristjánsson kynnir vefinn aevi.is

18:15 – 19:20  Pallborðsumræður.

Andri Snær Magnason, rithöfundur.

Arndís Jónsdóttir, aðstandandi.

Jón Ásgeir Kalmansson, heimspekingur.

Sólveig Birna Júlíusdóttir, sálfræðinemi.

Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur.

Þórhildur Kristinsdóttir, læknir.

19:20 – 19:30  Samantekt og ráðstefnuslit.

Fundarstjóri: Ævar Kjartansson.

Sjá dagskrá einnig hér.

Listinaddeyja-kerti

Þessi færsla var birt undir Ráðstefna. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.