Greinasafn fyrir flokkinn: KFH

40 ára afmæli KFH- Hátíðarveisla 20. mars nk.

boðskort 40 ára afmæli KFH Í tilefni af 40 ára afmæli KFH er þér/ykkur ásamt gestum boðið til hátíðarveislu í safnaðarheimili Háteigskirkju 20 mars nk. kl. 16.30-18.30. Dagskrá: Ávörp: Dr. theol. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir, sjúkrahúsprestur, formaður KFH Guðrún Dóra Guðmannsdóttir, … Halda áfram að lesa

Birt í KFH | Færðu inn athugasemd

Mánudagur 30. janúar. Örþing. Yfirskrift: KFH í nútíð og framtíð.

Örþing. Yfirskrift: KFH í nútíð og framtíð. Mánudagur 30. janúar kl. 17. Framsögu hafa: Anna Stefánsdóttir, fv. framkvæmdastjóri hjúkrunar, Jón Jóhannsson, djákni og Margrét Hákonardóttir, hjúkrunarfræðingur. Umræður í hópum. Staður: Háaleitisbraut 58-60, kl. 17. Súpa og samfélag að loknum fundum. … Halda áfram að lesa

Birt í Félagsfundir, KFH | Færðu inn athugasemd