Ath. Heimsóknin í Skálholt fellur því miður niður
Mánudaginn 24. apríl skipuleggur KFH heimsókn í Skálholt.
Dagskrá í Skálholti er í umsjón sr. Kristjáns Vals Ingólfssonar, vígslubiskups.
Mæting er á Háaleitisbraut 58-60 kl. 15.45.
Brottför kl. 16.00.
Heimkoma áætluð kl. 22.00.
Verð kr. 5000 (rúta, leiðsögn og kvöldverður).
Félags menn eru hvattir til að koma og taka með sér gesti.
Skráning fer fram á netfanginu kfh@kfh.is eigi síðar en föstudaginn 21. apríl 2017.