Félagsfundur 24. febrúar 2014 – Að láta gott af sér leiða – Orð, krydd og krásir.

Á næsta félagsfundi KFH, 24. febrúar, ræðir Sr. Sigrún Óskarsdóttir um efnið: ,,Að láta gott af sér leiða – Orð, krydd og krásir“.

Upphafsorð og bæn flytur Ásgeir B. Ellertsson, dr. med og Sr. Sigrún Óskarsdóttir flytur hugvekju.

Félagsfundurinn byrjar kl. 17:00 og er haldinn að Háaleitisbraut 58-60.

Allir eru velkomnir á félagsfundi KFH.

Súpa og samvera að loknum fundi.

Sigrun-OskarsdOrð, krydd og krásir

Þema félagsfunda KFH veturinn 2013 – 2014 er:

Hugsjón – köllun – ævintýraþrá undir yfirskriftinni

Þessi færsla var birt undir Félagsfundir. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.